Fćrsluflokkur: Menning og listir

2010, Lárétt rannsókn

l_r_tt_ranns_kn.jpgBók Áhugaleikhúss atvinnumanna “2010, lárétt rannsókn” kom út 31.desember í tengslum viđ sýningu leikhússins á annál ársins 2010, 12 örverkum um áráttur, kenndir og kenjar í leikstjórn Steinunnar Knútsdóttur.Ţetta er í fyrsta sinn sem gefiđ er út bókverk sem tekur á samtímasviđslist en til ţessa hafa einungis veriđ fjallađ um sögu sviđslista í bókformi, markađ ţví útgáfan tímamót í skráningu á samtímaviđburđum í sviđslistum. Bókin ćtlar sér ekki ađ vera frćđirit heldur hefur ţađ ađ markmiđi ađ veita innsýn inn í lifandi samfélag starfandi sviđslistamanna og hugmyndir ţeirra um fagiđ og hlutverk leikhússins í samfélaginu.Bókin inniheldur viđtöl viđ leikara Áhugaleikhúss atvinnumanna um listina og hlutverk leikhússins í samtímanum, umfjöllun Steinunnar Knútsdóttur listrćnnar ráđskonu um bakgrunn örverkanna og vinnuađferđir leikhópsins og hugleiđingu Unu Ţorleifsdóttur ađjúnkts í sviđslistum viđ Leiklistar og dansdeild LHÍ, um Áhugaleikhús atvinnumanna í samfélaginu og ţýđingu örverkanna fyrir samtímann.Ef ţú vilt kaupa eintak á kr.3500 (miđaverđ í Ţjóđleikhúsinu) sendu okkur línu á steinunn@ahugaleikhus-atvinnumanna.com

DESEMBER

Desember, örverk um hjálprćđi

Desember from Netleikhúsiđ Herbergi 408 on Vimeo.

Desember, örverk um hjálprćđi Desember er síđasta örverk Áhugaleikhúss atvinnumanna og var frumsýnt ađ lokinni endursýningu fyrri verkanna á gamlársdag 2010. Í heild mynda verkin Annál ársins 2010. Ađ gefa eđa ţiggja, ţar liggur efinn. Hvort ertu hjálpar ţurfi eđa aflögufćr? Í heimi ţar sem gildin sprungu og ţeir ríku urđu fátćkir og hinir fátćku ríkir eru gráu svćđin stór. Hjálparstofnanir keppast viđ ađ auglýsa hjálprćđi og rauđi dregillinn međ öllu sínu fjölmiđlafári, hefur fćrst undir skömmtunarrađirnar ţar sem fátćkir keppast viđ ađ nćla í sína15 mínútna frćgđ. Og hvađ međ andann? Er sá sem veitir hiđ andlega hjálprćđi hugsanlega sá sem í raun er andlega ţurrausin og hjálparţurfi? Hver hefur nćgilegt siđferđisţrek til ţess ađ predika yfir öđrum? Í desember kristallast ţrár fólksins í landinu, andlegar og veraldlegar, ţví fáir láta sér nćgja hiđ daglega brauđ eđa kerti og spil. Spurningin um ţörf verđur hverfandi á međan ţráin fer vaxandi. Munum viđ ná ađ fullnćgja vćntingum okkar? Náum viđ ţessu í tćka tíđ? Ţađ sem viđ vitum međ vissu er ađ frelsarinn er fćddur og fjallkonan er komin heim. Himnarnir opnast og englakór frá himnahöll hljómar á međan stundirnar líđa í aldanna skaut. Eitt augnablik veist ţú ekki hvort tíminn stendur í stađ, líđur áfram eđa rennur aftur. Örverk um áráttur, kenndir og kenjar 2010 eftir Steinunni Knútsdóttur í samstarfi viđ leikhópinn Leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir Stjórn upptöku og vefútsendinga: Hákon Már Oddsson Vefumsjón: Ţorlákur Lúđvíksson Leikarar: Ađalbjörg Árnadóttir Arndís Hrönn Egilsdóttir Árni Pétur Guđjónsson Hannes Óli Guđmundsson Jórunn Sigurđardóttir Kristjana Skúladóttir Lára Sveinsdóttir Magnús Guđmundsson Orri Huginn Ágústsson Ólöf Ingólfsdóttir Rúnar Guđbrandsson Steinunn Knútsdóttir Sveinn Ólafur Gunnarsson.

NÓVEMBER

Nóvember from Netleikhúsiđ Herbergi 408 on Vimeo.

NÓVEMBER, örverk um óskalög ţjóđarinnar Verkiđ er ellefta örverkiđ af 12 sem Áhugaleikhúss atvinnumanna býđur áhorfendum upp á endurgjaldslaust. Verkin taka á áráttum, kenndum og kenjum sem hafa áhrif á mannlega tilvist í Reykjavík 2010 og eru kennd eftir ţeim mánuđi sem ţau eru flutt í. Viđfang verkanna rćđst af ţví sem hrćrist í samtímanum og hefur áhrif á líf okkar. Leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir Leikarar: Arndís Hrönn Egilsdóttir, ÁRni Pétur Guđjónsson, Kristjana Skúladóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Bein útsending: Hákon Már Oddson ásamt útskriftarnemum Lista og fjölmiđlasviđs Borgarholtsskóla.

OKTÓBER

Október from Netleikhúsiđ Herbergi 408 on Vimeo.

Verkiđ er tíunda örverkiđ af 12 sem Áhugaleikhúss atvinnumanna býđur áhorfendum upp á endurgjaldslaust. Verkin taka á áráttum, kenndum og kenjum sem hafa áhrif á mannlega tilvist í Reykjavík 2010 og eru kennd eftir ţeim mánuđi sem ţau eru flutt í. Viđfang verkanna rćđst af ţví sem hrćrist í samtímanum og hefur áhrif á líf okkar. Áhugaleikhúsiđ veltir fyrir sér reisininni í upp-reisn. Leikstjóri: Steinun Knútsdóttir Leikarar: Ađalbjörg Árnadótti, Árni Pétur Guđjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Jórunn Sigurđardóttir, Rúnar Guđbrandsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Sýning var tekin upp og streymt á netiđ af lokaársnemendum af Lista- og fjölmiđlasviđi í Borgarholtsskóla: Stjórn upptöku: Hákon Már Oddsson

Ódauđlegt verk um draum og veruleika

P1000418Áhugaleikhús atvinnumanna býđur til samtals um draum og veruleika er ţađ sýnir fjórđa verkiđ í röđ Ódauđlegra verka um mannlegt eđli og tilvist.

Verkiđ gerist á huglćgum stađ handan tíma og rýmis. Verkiđ spyr hvort sé raunverulegra, ţađ sem fer fram í huga fólks eđa ţađ sem sýnilega hendir í veraldlegum heimi. Erum viđ saman í ţessu? Hver metur? Hver upplifir? Hverjum er sama?

 

Leikstjóri og höfundur: Steinunn Knútsdóttir

Textar: Leikhópurinn

Leikmynd og búningar: Una Stígsdóttir

Leikarar: Ađalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guđjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Lára Sveinsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson. 

Myndbandsvinnsla: Ólafur Finnsson

Sjónleikurinn er sýndur í Útgerđ Hugmyndahúss háskólanna viđ Grandagarđ:

Miđvikdaginn 27.október kl.21

Sunndaginn7.Nóvember kl.21

Ţriđjudaginn 9.Nóvember kl.21

Miđvikudaginn 10.Nóvember kl.21

Sunnudaginn 14. Nóvember kl.21

Fimmtudaginn 18.Nóvember kl.21

P1000425

 


SEPTEMBER

September from Netleikhús on Vimeo.

Leikstjóri: Steinun Knútsdóttir Leikarar: Ađalbjörg Árnadótti, Árni Pétur Guđjónsson, Halldóra Malín Pétursdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Orri Huginn Ágústsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Bein útsending: Hákon Már Oddson ásamt útskriftarnemum Lista og fjölmiđlasviđs Borgarholtsskóla.

ÁGÚST, örverk um Ágúst eins og hann leggur sig

Ágúst from Netleikhús on Vimeo.

Örverk um Ágúst eins og hann leggur sig

ÁGÚST er áttunda verkiđ í 12 verka röđ, Örverk um áráttur, kenndir og kenjar.

sýnt í ÚTGERĐ Hugmyndahúss háskólanna.

Leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir

Leikarar:  Ađalbjörg Árnadóttir, Árni Pétur Guđjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Orri Huginn Ágústsson, Sveinn Ólagur Gunnarsson.

Sýning var tekin upp og streymt á netiđ af lokaársnemendum af Lista- og fjölmiđlasviđi í Borgarholtsskóla:

Arna Snjólaug Birgisdóttir 

Aron Bragi Baldursson 

Brynjar Steinn Pálsson 

Erna Líf Gunnarsdóttir 

Guđbjörg Ţórunn Sveinsdóttir 

Guđjón Valgeir Guđmundsson 

Sara Ósk Rúnarsdóttir

 

Stjórn upptöku:

Hákon Már Oddsson 


JÚLÍ, örverk um ađ fara á fjall

Júlí from Netleikhús on Vimeo.

JÚLÍ er sjöunda verkiđ í 12 verka röđ, Örverk um áráttur, kenndir og kenjar. sýnt í ÚTGERĐ Hugmyndahúss háskólanna. Leikstjóri Steinunn Knútsdóttir Leikarar: Ađalbjörg Árnadóttir, Jórunn Sigurđardóttir, Kristjana Skúladóttir, Lára Sveinsdóttir, Orri Huginn Ágústsson og Ólöf Ingólfsdóttir. Upptaka, klipping og vinnsla: Hákon Már Oddsson og Magnea Helgadóttir

Ódauđlegt verk um stríđ og friđ - myndbrot

An Eternal Piece on War and Peace - 5 minutes from The Professional Amateurs on Vimeo.


JÚNÍ, örverk um ţađ besta viđ Ísland

 

Júní from Netleikhús on Vimeo.

JJÚNÍ, örverk um ţađ besta viđ Ísland


JÚNÍ er sjötta verkiđ í 12 verka röđ, Örverk um áráttur, kenndir og kenjar.

sýnt í ÚTGERĐ Hugmyndahúss háskólanna.


Úrslit í keppninni um BESTU fjallkonuna 2010:

Fallegasta fjallkonan 2010 Hera Guđmundsdóttir

Fyndnasta fjallkonan 2010 Elísabet Kristín Jökulsdóttir

Frumlegasta fjallkonan 2010 Rúnar Guđbrandsson


BESTA fjallkonan 2010 Ólöf Ingólfsdóttir





Sýning var tekin upp og streymt á netiđ af lokaársnemendum af Lista- og fjölmiđlasviđi í Borgarholtsskóla:


Stjórn upptöku:

Magnea Helgadóttir


Kvikmyndataka:

Óli Finns


Streyming:

Hákon Már Oddson


Tćkniađstođ:

Óli Finns


Fagleg ađstođ:

Hákon Már Oddsson


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband