Færsluflokkur: Menning og listir
Ódauðlegt verk um stjórn og stjórnleysi
An Eternal Piece on the Art of Manipulation
by Steinunn Knútsdóttir in collaboration with the ensemble
Actors: Aðalbjörg Árnadóttir,Árni Pétur Guðjónsson, Lára Sveinsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafur Steinn Ingunnarson, Ólöf Ingólfsdóttir.
Duration aprox. 45 minutes
The piece is an investigationinto human nature. It is a template of the art of manipulation. It questionspower structures and it questions the driving force of human society.
An entertainer enters the space and starts his stand up. A group of manipulators have an opinion on his performance and start to interfere. Their interference gets gradually more and more invasive until he is left completely humiliated without a will of his own, a mannequin in their hands. The "Game of life" starts and the result calls for an "Deus ex machina".
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2009 | 14:16
aukasýningar á ódauðlegu verki
Vegna miklilar eftirspurnar hefur verið ákveðið að hafa tvær ódauðlegar aukasýningar
þriðjudaginn 3.febrúar kl.20
miðvikudaginn 4.febrúar kl.20
Menning og listir | Breytt 7.8.2009 kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2009 | 14:55
Frumsýning í Nýlistasafninu
Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna
Höfundur og leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir
Sýnt í Nýlistasafninu við Laugaveg
frumsýning föstudaginn 16.janúar kl.17
2. sýning sunnudaginn 18.janúar kl.15
3.sýning sunnudaginn 18.janúar kl.16
4.sýning föstudaginn 23.janúar kl.17
Verkið er hluti af fimmverka röð ódauðlegra leikverka um hegðun og eðli mannsins. Verkin eru rannsókn á áráttuhegðun mannkyns og ófullkomleika. Þau feta sig inn í augnablikið þar sem maðurinn stendur berskjaldaður frammi fyrir guði og viðurkennir vanmátt sinn. Verkin leita að sársaukanum sem býr djúpt inní sálu mannsins og leitast við að skilja hann.
Útlit: Ilmur Stefánsdóttir
Leikarar:Aðalbjörg ÁrnadóttirÁrni Pétur GuðjónssonHera EiríksdóttirJórunn SigurðardóttirLára SveinsdóttirMagnús GuðmundssonÓlöf IngólfsdóttirSveinn Ólafur Gunnarsson.
Menning og listir | Breytt 12.1.2009 kl. 15:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)