4.5.2010 | 16:32
APRÍL
Apríl from Netleikhús on Vimeo.
APRÍL, örverk um áráttur, kenndir og kenjar Leikarar: Ađalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guđjónsson, Hannes Óli Guđmundsson, Jórunn Sigurđardóttir, Lára Sveinsdóttir, Magnús Guđmundsson, Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson. Leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir APRÍL er fjórđa verkiđ í 12 verka röđ, Örverk um áráttur, kenndir og kenjar. sýnt í ÚTGERĐ Hugmyndahúss háskólanna Sýning var tekin upp og streymt á netiđ af lokaársnemendum af Lista- og fjölmiđlasviđi í Borgarholtsskóla: Stjórn upptöku: Magnea Helgadóttir Kvikmyndataka: Ćgir Ţór Steinarsson Stefán Geirmundsson Hljóđ: Bjarki Gíslason Streyming: Samúel Ţór Smárason Tćkniađstođ: Óli Finns Fagleg ađstođ: Hákon Már OddssonFlokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.