1.11.2010 | 16:47
Ódauðlegt verk um draum og veruleika
Áhugaleikhús atvinnumanna býður til samtals um draum og veruleika er það sýnir fjórða verkið í röð Ódauðlegra verka um mannlegt eðli og tilvist.
Verkið gerist á huglægum stað handan tíma og rýmis. Verkið spyr hvort sé raunverulegra, það sem fer fram í huga fólks eða það sem sýnilega hendir í veraldlegum heimi. Erum við saman í þessu? Hver metur? Hver upplifir? Hverjum er sama?
Leikstjóri og höfundur: Steinunn Knútsdóttir
Textar: Leikhópurinn
Leikmynd og búningar: Una Stígsdóttir
Leikarar: Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Lára Sveinsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson.
Myndbandsvinnsla: Ólafur Finnsson
Sjónleikurinn er sýndur í Útgerð Hugmyndahúss háskólanna við Grandagarð:
Miðvikdaginn 27.október kl.21
Sunndaginn7.Nóvember kl.21
Þriðjudaginn 9.Nóvember kl.21
Miðvikudaginn 10.Nóvember kl.21
Sunnudaginn 14. Nóvember kl.21
Fimmtudaginn 18.Nóvember kl.21
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.