Frumsýning í Nýlistasafninu

ahugaleikhus_merki_asvortu[2]

Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna

 

Höfundur og leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir

Sýnt í Nýlistasafninu við Laugaveg

frumsýning föstudaginn 16.janúar kl.17

2. sýning sunnudaginn 18.janúar kl.15

3.sýning sunnudaginn 18.janúar kl.16

4.sýning föstudaginn 23.janúar kl.17

 

Verkið er hluti af fimmverka röð ódauðlegra leikverka um hegðun og eðli mannsins. Verkin eru rannsókn á áráttuhegðun mannkyns og ófullkomleika. Þau feta sig inn í augnablikið þar sem maðurinn stendur berskjaldaður frammi fyrir guði og viðurkennir vanmátt sinn. Verkin leita að sársaukanum sem býr djúpt inní sálu mannsins og leitast við að skilja hann.

Útlit: Ilmur Stefánsdóttir

Leikarar:Aðalbjörg ÁrnadóttirÁrni Pétur GuðjónssonHera EiríksdóttirJórunn SigurðardóttirLára SveinsdóttirMagnús GuðmundssonÓlöf IngólfsdóttirSveinn Ólafur Gunnarsson.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband