Áhugaleikhús atvinnumanna sýnir þrjú ódauðleg verk á LOKAL 3.-6.september

_dau_legt_verk_um_samhengi_hlutanna_3.jpg

Áhugaleikhúsið sýnir þrjá sjónleiki á alþjóðlegri leiklistarhátíð í Reykjavík, LOKAL (www.lokal.is).

Um er að ræða þrjú verk úr fimmverka röð ódauðlegra verka um mannlegt eðli sem hópurinn er að vinna að.  Hátíðin opnar á frumsýningu Ódauðlegs verks um stríð og frið fimmtudaginn 3.september kl.20.  Sýningin fer fram í Smiðjunni, leikhúsi Listaháskólans,  að Sölvhólsgötu 13 en þar verða einnig sýningar á fyrsta ódauðlega verkinu, Ódauðlegu verki um stjórn og stjórnleysi. Annað verk kvintólógíunnar, Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna verður sýnt í Nýlistasafninu. Aðeins örfáar sýningar verða á verkunum.

 

Ókeypis er inn á allar leiksýningar leikhússins en bóka þarf miða í gegnum miðasölu LOKAL. midasala@loka.is eða í síma 898-3412

 

Sýningarnar eru sem hér segir:

Fimmtudagur 3.september

kl.20:00 Ódauðlegt verk um stríð og frið í Smiðjunni við Sölvhólsgötu

kl.21:30 Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna í Nýlistasafninu við Grettisgötu

kl.23:00 Ódauðlegt verk um stjórn og stjórnleysi í Smiðjunni við Sölvhólsgötu

 

Laugardaginn 5.september

Kl.13:00 Ódauðlegt verk um stjórn og stjórnleysi í Smiðjunni við Sölvhólsgötu

Kl.14:30 Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna í Nýlistasafninu við Grettisgötu

Kl.16:00 Ódauðlegt verk um stríð og frið  í Smiðjunni við Sölvhólsgötu

 

Sunnudagurinn 6.september

Kl.23 ódauðlegt verk um stríð og frið

 

Listamenn:

Aðalbjörg Árnadóttir

Arndís Hrönn Egilsdóttir

Árni Pétur Guðjónsson

Hannes Óli Ágústsson

Harpa Arnardóttir

Hera Eiríksdóttir

Hrafnhildur Hagalín

Ilmur Stefánsdóttir

Jórunn Sigurðardóttir

Kristín Valsdóttir

Kristjana Skúladóttir

Lára Sveinsdóttir

Magnús Guðmundsson

Magnús Örn Sigurðsson 

Margrét Pálmadóttir

Marta Nordal

Nanna Hlíf Ingvadóttir 

Orri Huginn Ágústsson

Ólöf Ingólfsdóttir

Ólafur Steinn Ingunnarson

Steinunn Knútsdóttir

Sveinn Ólafur Ágústsson

Sverrir Einarsson

Rúnar Guðbrandsson

Rúnar Örn Marinósson 

 

Þakkir til.

Vytautas Narbutas

Filippía Elisdóttir

Lárus Grímsson

Guðni Franzson 

Egill Ingibergsson 

Vinnuskóli Reykjavíkur 

Leiklistardeild LHÍ 

Hitt húsið 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband